18.9.18

Langt um liðið og varla komin í skrifstuð

Dagarnir og vikurnar þjóta áfram en ég hef ekki verið í neinu skrifstuði í margar vikur, er varla í neinu stuði núna. Hef svo sem um nóg að skrifa en er ekki alveg búin að ákveða hvort eða þá hvernig ég kem því frá mér. Nóg í bili í þetta sinn.